Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sund 5.-6. bekkur

24.03.2010
Það var stöðvaþjálfun í sundtíma hjá 56 bekk.  Stöðvarnar voru fimm, skriðsund með hönskum, baksund með ugga, þrjú bringusundstök og svo kollhnýs í vatninu nemendur máttu  vera með nefklemmur svo vatnið færi ekki upp í nefið. Einnig var köfun eftir  klemmum og stunga. Myndir hér. 
Til baka
English
Hafðu samband