Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsöngur og dans

19.04.2010
Morgunsöngur og dans

Skóladagurinn hefst ávallt með morgunsöng á sal.  Þangað koma nemendur ásamt kennurum sínum og syngja saman tvö lög.  Í morgun sungu þau Sá ég spóa í fjórföldum keðjusöng og var það glæsilega gert hjá þeim. Síðan komu þær Kristín María og Aníta Ólöf nemendur í 3.-4. bekk og sýndu okkur flott dansatriði, takk fyrir það stelpur.  Sjáið myndirnar hérna.

Til baka
English
Hafðu samband