Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gaman í stærðfræði

24.04.2010
Gaman í stærðfræði

S.l. 2 vikur hafa nemendur í 1.-4. bekk og lítill hópur í 5.-6.bekk fengið aðgang að erlendu stærðfræðinámsefni á netinu. Sjá http://www.mathletics.com

Hér er um að ræða fjölbreytt námsefni sem snertir öll svið stærðfræðinnar svo og þjálfunarleik þar sem nemendur keppa í rauntíma við jafnaldra út um allan heim.   Þá er innbyggt í þetta mjög öflug skráning þannig að kennari getur fylgst ítarlega með framförum nemenda og stýrt verkefnavali fyrir hvern og einn.  Við fengum frían aðgang að þessu í 2 vikur með það að markmiði að skoða hvort við gerðumst áskrifendur að þessu fyrir einhvern hóp næsta vetur.  Sjáið myndir hérna.

Til baka
English
Hafðu samband