Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Reykjanesið

12.05.2010
ReykjanesiðNemendur í 3.-4. bekk eru í þema um Ísland og eru að lesa bók um landnemana. Af því tilefni var farið í heimsókn á Reykjanesið og skoðuðu Skessuhelli og borðuðu nestið þar. Síðan var hópnum skipt upp á tvo staði. Annar hópurinn fór fyrst í Víkingaheima að skoða víkingaskipið sem Gunnar Marel smíðaði og sigldi á. Hinn staðurinn var vinnustaðarheimsókn á lögreglustöðina þar sem móðir Þórdísar vinnur. Svo var skipt. Krakkarnir borðuðu svo hádegismat í rigningunni fyrir utan Víkingaheima. Myndir hérna.

Til baka
English
Hafðu samband