Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hjól og sól

26.05.2010
Hjól og sólÞað var líf og fjör hjá nemendum í 7.bekk í gær er þau hjóluðu í Elliðaárdalinn.  Veðrið var yndislegt og krakkarnir nýttu tækifærið og stukku útí ána.  Hressir og hraustir krakkar hér á ferð.  Myndir hérna.
Til baka
English
Hafðu samband