Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustferð 8.bekkjar í Þrist

29.09.2010
Haustferð 8.bekkjar í Þrist

Nemendur í 8. Bekk fóru í haustferð undir Esjurætur og gistu í skála sem heitir Þristur. Þar kynntust þau frekar frumstæðum aðstæðum, hvorki rafmagn né vatn og bilað klósett... Það skemmtu sér samt allir hið besta og hópurinn stóð sig vel. Nemendur fór í göngu á Móskarðshnjúka, það var spilað og leikið og haldin heljarinnar kvöldvaka.

Myndir frá ferðinni eru komnar á myndasíðu skólans.

Til baka
English
Hafðu samband