Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ball á föstudaginn í Sjálandsskóla

20.10.2010
Ball á föstudaginn í SjálandsskólaFöstudaginn 22.október verður Garðalundur með geggjað festival, Garðabær City Fest 2010 í ballsal Sjálandsskóla. Húsið opnar kl.20. Þetta er samskólaball Garðaskóla, Sjálandsskóla og Álftanesskóla, fyrir nemendur í 8.-10.bekk. Miðinn kostar 700 kr. í forsölu og 1000 kr. við inngang. Það er enginn annar en dj Heiðar Austmann sem heldur stuðinu uppi.  Rútur heim að balli loknu kl.23.30
Nánari upplýsingar má finna á vef Garðalundar
Til baka
English
Hafðu samband