Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýtt tímabil valgreina hefst á mánudaginn

20.10.2010
Nýtt tímabil valgreina hefst á mánudaginnNýtt tímabil valgreina í unglingadeild hefst mánudaginn 25.október. Tímabilið stendur fram að jólum. Eftirfarandi valgreinar eru í boði: Málun, bakstur, glervinna, kemur sprenging?, líkamsmótun, boltagreinar, dýrafræði, franska, bakstur, rafmagnað samspil, rafmagn og rafmagnstæki, skyndihjálp.
Til baka
English
Hafðu samband