Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Miki, fjöllistamaður frá Grænlandi

27.10.2010
Miki, fjöllistamaður frá Grænlandi

Grænlenskur listamaður, Miki, heimsótti 5.-6.bekk í dag. Miki er ljósmyndari, myndlistarmaður og leikari. Hann sagði krökkunum frá lífinu í Grænlandi og sýndi þeim hvernig gerðar eru grænlenskar andlitsgrímur sem notaðar eru við grænlenskan grímudans. Nemendur fengu svo að prófa að mála sjálf andlitsmálun. Myndir eru komnar inná myndasíðuna.

Til baka
English
Hafðu samband