Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tungu í unglingadeild

19.11.2010
Dagur íslenskrar tungu í unglingadeild

Í tilefni af degi íslenskrar tungu spiluði krakkarnir í unglingadeildinni á ýmis spil sem reyndi á íslenskukunnáttu þeirra. Spilað var á  Alias, Fimbulfamb, Krossorðaspilið og Scrabble. Krakkarnir höfðu mjög gaman af eins og sést á myndunum sem komnar eru á myndasafnið

Til baka
English
Hafðu samband