Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frá foreldrafélaginu - Morgunsöngur og laufabrauðsgerð

25.11.2010
Frá foreldrafélaginu - Morgunsöngur og laufabrauðsgerð

Á morgun föstudag 26. nóvember (og einnig 3. og 10.des.)  eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir í morgunsöng í Sjálandsskóla.

Á laugardaginn, 27.nóvember kl.11.00-14.00, heldur foreldrarfélagið árlegan laufabrauðsdag í skólanum. Hver fjölskylda mætir með laufabrauð, hníf og skurðarbretti. Stórfjölskyldan velkomin. Í boði verðu kaffi, djús og kakó en foreldrar eru beðnir um að koma með veitingar á sameiginlegt hlaðborð. Athugið að ekki verða seldar kökur á staðnum eins og í fyrra. 

Til baka
English
Hafðu samband