Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Comeniusarleikarnir

02.12.2010
Comeniusarleikarnir Í gær, 1.desember, tóku allir nemendur í 1.-7. bekk þátt í Comeniusarleikunum. Nemendum var skipt í hópa þar sem farið var í tólf mismunandi leiki. Allir fengu að prófa alla leikina og að lokum völdu nemendur skemmtilegasta leikinn. Það var mikið fjör í kringum skólann þennan dag og nemendur tóku virkan þátt í öllum leikjunum. Leikarnir voru í tengslum við Comeniusarverkefni sem skólinn tekur þátt í.
Á myndasíðu skólans má sjá myndir frá leikunum
Til baka
English
Hafðu samband