Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjölmenni í foreldrakaffi í morgunsöng

03.12.2010
Fjölmenni í foreldrakaffi í morgunsöng

Gaman var að sjá hversu margir foreldrar mættu í foreldrakaffið í morgunsöng í dag. Þar voru samankomnir yfir sextíu foreldrar sem hlýddu á börnin sín syngja og þáðu kaffi.
Vífill Harðarson í 7.bekk spilaði á klarinett og sunginn var afmælissöngur fyrir afmælisbörn desembermánaðar. Að lokum sungu allir eitt jólalag.

Næsta föstudag er síðasta foreldrarkaffið fyrir jól og við hvetjum alla foreldra til að mæta og eiga ljúfa morgunstund í skólanum okkar.

Myndir má sjá á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband