Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. og 2. bekkur á Árbæjarsafn

06.12.2010
1. og 2. bekkur á Árbæjarsafn

Föstudaginn 26.nóvember og föstudaginn 3. desember fóru krakkarnir í 1. og 2. bekk í heimsókn í Árbæjarsafn.

Þar fræddust þeir um jólin og jólahald í gamla daga. Þeir fengu að vita af hrekkjum og kenjum gömlu íslensku jólasveinanna.

Í lokin fóru allir í kirkjuna og þar sungu þeir nokkur jólalög.

Myndir eru komnar á myndasíðuna.

Til baka
English
Hafðu samband