Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skemmtiatriði í morgunsöng

06.12.2010
Skemmtiatriði í morgunsöng

Undanfarna morgna hefur verið mikið um að vera í morgunsöng í Sjálandsskóla. Á hverjum fimmtudegi er skemmtidagskráin ,,Fimmtudagur til frægðar"  en þá skiptast hóparnir á að vera með skemmtiatriði. Nemendur hafa verið duglegir við að æfa söng- og skemmtiatriði og það er gaman að sjá hversu hæfileika rík börnin eru.

Á myndasíðunni má sjá svipmyndir frá nokkrum skemmtiatriðum í morgunsöng.

 

Til baka
English
Hafðu samband