Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hlutverkaleikur hjá 5.-6.bekk - myndband

15.12.2010
Hlutverkaleikur hjá 5.-6.bekk - myndband

Nememendur 5.- 6. bekkjar enduðu Snorraþemað á því að fara í hlutverkaleik þar sem þau áttu að vera fólk á miðöldum sem aðstoðarmenn Snorra eða andstæðinga hans. Drottningin, völvan og járnsmiðurinn aðstoðuðu krakkana við þrautirnar sem þau þurftu að leysa með ráðum eða gjöfum til að liðka um fyrir samningum.

Hér má líta stutt myndskeið um leikinn.

Til baka
English
Hafðu samband