Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kirkjuferð

17.12.2010
Kirkjuferð

Nemendur Sjálandsskóla fóru saman í kirkjuferð í gær. Þeir gengu í Vídalínskirkju þar sem Jóna Hrönn Bolladóttir tók á móti þeim. Eftir kirkjuferðina gengu nemendur aftur í skólann og fengu hátíðarmat í matsalnum.

Myndir frá kirkjuferðinni má sjá á myndasíðunni.

Til baka
English
Hafðu samband