Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lífshlaupið

03.02.2011
Lífshlaupið

Í gær hófst Lífshlaupið, sem Lýðheilsustöð stendur fyrir. Að sjálfsögðu tökum við í Sjálandsskóla þátt og í gær fóru nemendur og starfsfólk skólans í klukkustundar gönguferð um nágrenni skólans.

Lífshlaupið er hvatning fyrir börn og fullorðna að hreyfa sig daglega. Umsjónarkennarar sjá um að skrá nemendur sína.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá fyrsta degi í Lífshlaupinu

Til baka
English
Hafðu samband