Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarferð í Bláfjöll á morgun

16.02.2011
Vetrarferð í Bláfjöll á morgun

Á morgun, fimmtudag 17. febrúar, fara nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla í vetrarferð í Bláfjöll. Nemendur eiga að mæta í skólann kl.8.15 klædd eftir veðri og með allan skíða-, sleða- eða brettabúnað (þeir sem leigja fá búnaðinn í Bláfjöllum). Farið verður með rútu upp í Breiðabliksskála í Bláfjöllum og komið til baka í Sjálandsskóla um kl.15.30

Nánari upplýsingar hafa verið sendar foreldrum.

Til baka
English
Hafðu samband