Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíð unglingadeildar

11.04.2011
Árshátíð unglingadeildar

Unglingadeild Sjálandsskóla hélt árshátíð sína 7.apríl. Húsið opnaði kl.18 og hófst með fordrykk. Fljótlega byrjuðu skemmtiatriði frá nemendum og snæddur var hátíðarkvöldverður inn á milli atriða. Leynigesturinn Erpur mætti á svæðið og skemmtu krakkarnir sér vel við uppistand hans. Upp úr kl.21 fóru svo nemendur á ball í Ásgarði þar sem Páll Óskar og Friðrik Dór héldu uppi fjöri fram eftir kvöldi. Vel heppnað kvöld í alla staði

Myndir eru á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband