Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hljóðfærakynning

30.05.2011
Hljóðfærakynning

Í morgun var Tónlistarskóli Garðabæjar með hljóðfærakynningu í morgunsöng. Þar voru kynnt nokkur blásturshljóðfæri, s.s. túba, trompet, básúna og horn. Nánari upplýsingar um starf tónlistarskólans má finna á heimsíðu skólans  www.tongar.is/ 

Hér má sjá myndir frá kynningunni

Til baka
English
Hafðu samband