Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

3.-4.bekkur í listgreinum

29.08.2011
3.-4.bekkur í listgreinumFyrsta vikan fór vel af stað og nemendur komu endurnærðir í skólann eftir sumarfrí. Á myndasíðuna eru komnar myndir af 3.-4.bekk þegar þau voru í listgreinum í síðustu viku. Listgreinar eru kenndar í lotum þannig að sami hópur kemur 2-3 sinnum í viku í sömu list-og verkgrein í 8-10 vikur í senn. Hér má sjá myndir af 3.-4.bekk
Til baka
English
Hafðu samband