Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stríðsminjar í Öskjuhlíð

27.09.2011
Stríðsminjar í Öskjuhlíð

Á haustdögum fór 9. bekkur ásamt kennurum í Öskjuhlíðina til að skoða gamlar stríðsminjar. Veðrið var yndislegt og stemmingin í hópnum góð. Meðal þess sem var skoðað var steypt skotbyrgi, loftvarnarbyrgi og einnig sáum við bragga frá tímum hernámsins.

Myndir eru á myndasíðu 9.bekkjar

Til baka
English
Hafðu samband