Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólabyrjun

16.08.2012

Miðvikudaginn 22.ágúst eru nemenda-og foreldraviðtöl. Umsjónarkennarar munu boða nemendur og foreldra í viðtöl.

Fimmtudaginn 23.ágúst hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.

Kynning fyrir nemendur 1.bekk og foreldra þeirra verður haldin í Sjálandsskóla mánudaginn 20.ágúst kl.16.30 og fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra kl.17.30

Skóladagatal 2012-2013 má finna hér

Innkaupalista má finna hér

Til baka
English
Hafðu samband