Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Garðabær City Festival

01.11.2012
Garðabær City Festival

Sjálands- Garða- og Álftanesskóli héldu sameiginlegt ball í Sjálandsskóla sl. fimmtudag við mikinn fögnuð. Ballið gekk gríðarlega vel og unglingarnir voru allir til fyrirmyndar. Fram komu DJ. Dungal, DJ. Baldur og leynigesturinn var Friðrik Dór.

Myndir á myndasíðu unglingadeildar

 

 

 

 

Til baka
English
Hafðu samband