Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jón Jónsson í morgunsöng

09.11.2012
Jón Jónsson í morgunsöng

Í morgun fengum við góðan gest til að syngja með okkur í morgunsöng. Söngvarinn frægi, Jón Jónsson, mætti með gítarinn og tók nokkur lög. Krakkarnir tóku vel undir og þetta var skemmtileg byrjun á gleðideginum okkar, sem er síðasti dagur í vinavikunni.
Eftir sönginn myndaðist löng röð nemenda þar sem allir vildu fá eiginhandaráritun og mynd af sér með söngvaranum.

Myndir frá heimsókninni má finna á myndasíðunni 

 

Til baka
English
Hafðu samband