Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lykilþættir menntunar - sameiginlegur fundur grunnskólakennara í Garðabæ

21.11.2012
Lykilþættir menntunar - sameiginlegur fundur grunnskólakennara í Garðabæ

Í gær var haldinn sameiginlegur fundur grunnskólakennara í Garðabæ um lykilþætti menntunar samkvæmt nýrri Aðalnámsskrá. Fundurinn var haldinn í Hofsstaðaskóla þar kennurum var skipt í hópa eftir grunnþáttum Aðalnámsskrár.

Fundurinn var haldinn í samvinnu við Menntaklifið 

Myndir frá fundinum á myndasíðu skólans  



Til baka
English
Hafðu samband