Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hattadagur

27.11.2012
Hattadagur

Í dag er hattadagur í Sjálandsskóla og í morgsöng mátti sjá alls konar höfuðföt hjá nemendum og kennurum. Hattadagur er skipulagður af tyllidaganefnd sem sér um alls kyns uppákomur og viðburði í skólanum.

Myndir frá morgunsöng má sjá á myndasíðunni.

Til baka
English
Hafðu samband