Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jóladagatal Umferðarstofu

07.12.2012
Jóladagatal Umferðarstofu

Jóladagatal Umferðarstofu hófst 1.desember. Á hverjum degi til jóla geta grunnskólabörn svarað spurningu þegar þau opna dagatalið á  www.umferd.is og komist þannig í verðlaunapott. Tveir þátttakendur eru svo dregnir út á hverjum degi og fá þeir tvo bíómiða hvor. Allir þátttakendur geta merkt svör sín með nafni bekkjar og skóla og komist þannig í sérstakan bekkjarverðlaunapott. Einn heppinn bekkur verður dreginn út um áramótin og fær hann að launum pítsuveislu

Jóladagatalið er hér 



Til baka
English
Hafðu samband