Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ný gjaldskrá tómstundaheimilis

11.12.2012
Ný gjaldskrá tómstundaheimilis

Á fundi bæjarstjórnar 6. desember sl. var samþykkt ný gjaldskrá fyrir tómstundaheimili til að gilda frá 1. janúar 2013.

Hér má sjá nýju gjaldskrána 

Sérstök athygli er vakin á systkinaafslætti : Foreldrar sem eiga börn sem eru í dvöl á leikskóla, í tómstundaheimili eða hjá dagforeldrum eiga rétt á systkinaafslætti fyrir eldra/elsta barnið. Systkinaafsláttur er 50% af grunngjaldi fyrir barn umfram eitt og 75% af grunngjaldi fyrir barn umfram tvö.

Vefur Garðabæjar 


Til baka
English
Hafðu samband