Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Syngjum saman -myndband

11.12.2012
Syngjum saman -myndband

Á degi íslenskrar tónlistar sungu nemendur Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans þrjú lög sem spiluð voru í beinni útsendingu á útvarpsstöðvum landsmanna. Söngurinn var tekin upp á myndband og hægt er að hlusta á myndbandið á Youtube.

Á Facebook fer fram keppni um besta myndbandið og við hvetjum alla til að "líka" við okkar myndband :-)


Til baka
English
Hafðu samband