Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kórinn syngur í Jónshúsi

13.12.2012
Kórinn syngur í Jónshúsi

Í dag söng kór Sjálandsskóla fyrir eldri borgara í Jónshúsi í Garðabæ. Kórin söng nokkur jólalög við mikinn fögnuð áheyrenda undir stjórn Ólafs Schram tónlistarkennara. 

Á miðvikudaginn (19.desember) heldur kórinn tónleika í sal skólans kl.17.00 

Við hvetjum alla til að koma og hlýða á þennan frábæra kór flytja nokkur jólalög og koma okkur þannig í jólaskap :-)

Hér eru myndir frá tónleikunum í Jónshúsi 


Til baka
English
Hafðu samband