Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaleikrit hjá leiklistarvali

19.12.2012
Jólaleikrit hjá leiklistarvali

Í morgun fengum við að sjá skemmtilegt jólaleikrit sem leiklistarval unglingadeildar hefur verið að æfa undir stjórn Maggýar leiklistarkennara. Í leikritinu komu fram ýmsar frægar sögupersónur, s.s. Trölli sem stal jólunum, Rauðhetta, Mjallhvít og dvergarnir sjö o.fl. Leikritið endaði svo á jólalaginu "Snjókorn falla".  

Myndir frá leiksýningunni eru á myndasíðunni 


Til baka
English
Hafðu samband