Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólatónleikar Sjálandsskólakórsins

21.12.2012
Jólatónleikar Sjálandsskólakórsins

Á miðvikudaginn voru haldnir jólatónleikar kórs Sjálandsskóla undir stjórn Ólafs Schram tónmenntakennara. Fjöldi manns hlýddi á þessa frábæru tónleika þar sem sungin voru nokkur af þeim lögum sem krakkarnir hafa verið að æfa í haust. Að lokum voru sungin nokkur jólalög sem komu öllum í sannkallað jólaskap. 

Á myndasíðunni má sjá myndir frá tónleikunum 


Til baka
English
Hafðu samband