Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Grænn dagur- grænfáni

30.04.2013
Grænn dagur- grænfáni

Á miðvikudaginn var grænn dagur í Sjálandsskóla. Þá mættu nemendur og starfsmenn í grænum fötum. Þann dag fékk skólinn jafnframt afhentan Grænfánann og er skólinn þá formlega orðinn þátttakandi í grænfánaverkefni Landverndar.  

Nánar um Grænfánann má finna á vefsíðu Landverndar

Myndir frá grænum degi 




Til baka
English
Hafðu samband