Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Grænfánalagið

03.05.2013
Grænfánalagið

Í tilefni af grænfánaverkefniu sem skólinn tekur þátt í, þá sömdu og sungu nemendur lag. Allir nemendur skólans komu að laginu. Sumir sömdu textann, sumir laglínuna og aðrir ýmist sungu, hrópuðu, klöppuðu eða spiluðu. 

Hér er hægt að hlusta á lagið 


Til baka
English
Hafðu samband