Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leiksýning hjá 7.bekk -Frá Róm til Þingvalla

16.05.2013
Leiksýning hjá 7.bekk -Frá Róm til Þingvalla

Í dag sýndi 7.bekkur leiksýningu sem byggir á bókinni Frá Róm til Þingvalla. Leikritið fjallar um nokkra atburði í mannkynssögunni og sögusviðin eru Róm, Egyptaland, Ísland og Noregur. Nemendur sömdu leikritið og bjuggu til búninga með aðstoð kennara og starfsfólks. Leiksýningin var sýnd fjórum sinnum í dag, fyrir nemendur og foreldra, og stóðu krakkarnir sig frábærlega í þessari skemmtilegu sýningu.

Myndir frá sýningunni



Til baka
English
Hafðu samband