Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7.bekkur á kajak

22.05.2013
7.bekkur á kajak

Í gær fóru nemendur í 7.bekk á kajak með Helga skólastjóra. Veðrið var fjölbreytt og fengu sumir hóparnir sól og blíðu en aðrir haglél og rok. En krakkarnir létu það ekki á sig fá og skemmtu sér vel í kajakferðinni eins og sjá má á myndunum á myndasíðu 7.bekkjar

 

Til baka
English
Hafðu samband