Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Barnabókamessa í Alþjóðaskólanum

21.11.2013
Barnabókamessa í Alþjóðaskólanum

Laugardaginn 23.nóvember heldur Alþjóðaskólinn barnabókamessu í sal Sjálandsskóla. Bókamessan hefst kl.11. Á bókamessunni lesa höfundar úr verkum sínum og árita bækur. Fjöldinn allur af erlendum og íslenskum bókum verður til sölu á góðu verði. Kaffi og kökusala, tombóla, handverkssala og margt fleira.

Nánari dagskrá á vef Alþjóðaskólans

 

Til baka
English
Hafðu samband