Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn rithöfunda og Stóra upplestrarkeppnin

21.11.2013
Heimsókn rithöfunda og Stóra upplestrarkeppninVið í 7. bekk fengum góða rithöfunda í heimsókn í tilefni af degi íslenskrar tungu. Á mánudag kom Birgitta Hassel og kynnti Rökkurhæðabækur sínar og Andri Már kom á miðvikudag og las upp úr ný útkominni bók sinni.

Einnig kynntum við „Stóru upplestrarkeppnina“ fyrir nemendur 7. bekkjar en dagur íslenskrar tungu markar upphafið af undirbúningstímabilinu fyrir hana.
Bekkurinn bjó sameiginlega til lýsingarorðasögu og æfðum við okkur svo í að lesa hana upphátt fyrir bekkinn til að æfa okkur í upplestri og einnig til skemmtunar.
Til baka
English
Hafðu samband