Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaljósin tendruð á Garðatorgi

05.12.2013
Jólaljósin tendruð á Garðatorgi
Á laugardaginn verða ljósin tendruð á jólatréinu á Garðatorgi. Þar verður margt um að vera.

DAGSKRÁ: Kl. 16.00 - 16.45

Blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar
Margrét Guðmundsdóttir fulltrúi
Norræna félagsins í Garðabæ, býður gesti velkomna
Dag Wernø Holter sendiherra Noregs á Íslandi afhendir
tréð frá vinabænum Asker í Noregi. Áslaug Hulda
Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, veitir trénu viðtöku
Söngur barna úr Flataskóla
Jólasveinar koma í heimsókn

Nánari dagskrá má finna á vef Garðabæjar 

 


Til baka
English
Hafðu samband