Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaskemmtun-jólaball

20.12.2013
Jólaskemmtun-jólaballÍ dag var síðasti skóladagur fyrir jól og þá var haldin jólaskemmtun, stofujól og jólaball. Dagurinn hófst á helgileik sem 5.bekkur sá um og síðan voru söngatriði og dans frá 7.bekk. Þá voru stofujól hjá krökkunum og dansað í kringum jólatréð.

Myndir frá jólaskemmtun og jólaballi eru komnar á myndasíðuna.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband