Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimaþing

14.01.2014
Heimaþing

Heimaþing í Sjálandsskóla er samkoma allra þeirra sem starfa á sama heimasvæði. Þar geta nemendur rætt beint við skólastjórnendur um ýmis málefni sem snerta skólastarfið.

Skólar er starfsvettvangur stórra hópa nemenda og starfsmanna. Mikilvægt er allir sem í skólanum starfa komi fram að virðingu gangvart sjálfum sér og öðrum og þeir tileinki sér og læri tjáskiptaaðferðir þar sem þeir geta komið skoðunum sínum á framfæri í fjölmenni uppbyggilegan hátt.


Á heimaþingi hittast allir nemendur og starfsmenn á heimasvæði sem er samkoma allra þeirra sem starfa saman á heimasvæði. Þegar heimasvæði kemur saman er aðal áhersla á umræðu um samskipti, vinnulag og líðan þeirra sem vinna saman á heimasvæði. Á heimaþingum í janúar 2014 ræða nemendur um skólastarf í Sjálandsskóla og skólastefnu Garðabæjar.

Myndir frá heimaþingi í unglingadeild í janúar 

Myndir frá heimaþingi í 5.-6.bekk 

Til baka
English
Hafðu samband