Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Náttfatadagur í dag

17.01.2014
Náttfatadagur í dag

Í dag var náttfatadagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá mæta nemendur í náttfötum og margir komu einnig með bangsana sína. 

Náttfatadagur er einn af tyllidögum skólans sem haldnir eru reglulega yfir veturinn. Sem dæmi um tyllidaga má nefna rauðan dag, slæman hárdag, gleraugna dag, sitthvorn sokkadag og margt fleira skemmtilegt. 

Næsti tyllidagur er ,,sitthvor sokkadagur" 13.febrúar.

Myndir frá náttfatadeginum 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband