Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Konungur ljónanna

10.02.2014
Konungur ljónanna

Í morgun fengum við að sjá leiksýninguna um Konung ljónanna (Lion King) sem leiklistarhópur Klakans hefur verið að æfa undanfarnar vikur. Sýningin byggir á hinni frægu teiknimynd Lion King sem fjallar um Simba ljónsunga og ævintýri hans. 

Krakkarnir sáu um búninga, förðun, tónlist og annað í þessum bráðskemmtilega söngleik og voru sýndar þrjár sýningar um helgina.

Frábær sýning hjá krökkunum í leiklistarhópi Klakans

Myndir frá Lion King 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband