Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útskrift 10.bekkjar

03.06.2014
Útskrift 10.bekkjar

Á mánudag var útskrift 10.bekkjar haldin við hátíðlega athöfn í sal Sjálandsskóla. Að þessu sinni voru 29 nemendur útskrifaðir úr skólanum. Kennarar 10.bekkjar sýndu myndband um nemendur, Megasarbandið flutti tónlistaratriði og Bára Dís spilaði á píanó. Einnig fluttu Helgi skólastjóri ræðu, svo og tveir fulltrúar nemenda, þau Andri Páll og Borg Dóra.

Að lokinni útskrift voru veitingar í boði foreldra og skólans. 

Í gær fóru svo 10.bekkingar í útskriftarferð í Þórsmörk þar sem þau gista í tvær nætur.

Myndir frá útskriftinni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband