Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Esjuganga

04.06.2014
Esjuganga

Í dag fór 1.-7.bekkur í Esjugöngu í blíðskaparveðri. Ferðin gekk mjög vel og var hópnum skipt í 3 hópa sem fór miserfiðar gönguleiðir. 

Á myndasíðunni má sjá myndir úr Esjugöngunni

Eftir gönguna var haldið í skólann þar sem nemendur munu gista í nótt. 

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband