Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hvernig kvikna sögur

20.10.2014
Hvernig kvikna sögurÍ morgun fengu nemendur á unglingastigi góða heimsókn. Það voru skáldin Bryndís Björgvinsdóttir og Davíð Stefánsson sem komu og fluttu fyrirlestur. Yfirskrift fyrirlestursins var „Hvernig kvikna sögur“ Þetta var fyrsti fyrirlesturinn af þrem, en nemendur á mið- og yngsta stigi fá einnig skáld í heimsókn síðar í vikunni.
Til baka
English
Hafðu samband