Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Barnabókamessa

19.11.2014
Barnabókamessa

Barnabókamessa verður haldin á laugardaginn frá 11:00 – 15:00 hér í skólanum á vegum Alþjóðaskólans.  Þetta er skemmtun fyrir alla fjölskylduna.  Ævari Vísindamaður mætir á svæðið og framkvæmir hugmyndatilraunir.  Einnig verður hægt að búa til sína eigin sögu.  Fjöldi bóka á íslensku, ensku og fleiri tungumálum verða á boðstólunum.  Kökubasar, tombóla og margt fleira.  Allir eru velkomnir.

Hægt er að sjá nánari dagskrá á vef Alþjóðaskólans

Hér er einnig auglýsingin: Bokamessa.pdf

Til baka
English
Hafðu samband