Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þröstur og Heiðar syngja jólalög

18.12.2014
Þröstur og Heiðar syngja jólalögÍ morgun komu þeir Þröstur og Hreiðar úr tvíeykinu Þröstur upp á Heiðar í heimsókn í morgunsöng.  Þetta atriði var í boði foreldrafélags skólans.  Þeir félagar mættu í flottum jólapeysum og töku nokkur jólalög með nemendum sem töku vel undir með þeim.  Hér má sjá nokkrar myndir

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband